Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
tollferli
ENSKA
customs procedure
Svið
tollamál
Dæmi
[is] ... tollyfirvöld skulu setja upplýsingar um stærð sendingarinnar, sem koma fram í tollskýrslunni, inn í upplýsingastjórnunarkerfið fyrir opinbert eftirlit og skulu einungis heimila að sendingin verði sett í tollferli ef ekki er farið yfir heildarmagnið sem sett er fram í samræmda heilbrigðis- og innflutningaskjalinu. Þessi krafa skal ekki gilda ef setja á sendinguna í tollferlið sem um getur í a- og b-lið 210. gr. reglugerðar (ESB) nr. 952/2013.

[en] ... the customs authorities shall communicate to the IMSOC the information on the quantity of the consignment stated in the customs declaration and shall only allow the placing of the consignment under a customs procedure when the total quantity set out in the CHED is not exceeded. This requirement shall not apply where the consignment is to be placed under the customs procedures referred to in points (a) and (b) of Article 210 of Regulation (EU) No 952/2013.

Rit
[is] Framseld reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2019/1602 frá 23. apríl 2019 um viðbætur við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2017/625 að því er varðar samræmt heilbrigðis- og innflutningsskjal sem fylgir sendingum af dýrum og vörum á ákvörðunarstað

[en] Commission Delegated Regulation (EU) 2019/1602 of 23 April 2019 supplementing Regulation (EU) 2017/625 of the European Parliament and of the Council concerning the Common Health Entry Document accompanying consignments of animals and goods to their destination

Skjal nr.
32019R1602
Athugasemd
Hefur einnig verið þýtt sem ,tollafgreiðsla´ en það er röng þýðing. Enska hugtakið um ,tollafgreiðslu´ er ,customs clearance´.

Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira